Curvy Yoga

Hvað stoppar þig í að kynnast jóga?

Eru axlirnar aumar, eða er erfitt að setjast á gólfið ?

Er maginn fyrir eða kæfa brjóstin þig í frambeygjum?

Eða heldur þú að “allir” séu betri en þú í jóga?
Curvy jóga tekur tillit til allra þessara þátta. Það geta allir iðkað jóga ,hver á sinn hátt eða eftir sinni getu, þörf eða löngun.
Núna er tíminn til að skyggnast aðeins inn í jóga heiminn í öruggu umhverfi, þar sem þú getur prófað og hver veit nema að jóga sé eitthvað fyrir þig.

Mikilvægt er að koma í þægilegum fötum og hafa með sér jógadýnu, vatnsbrúsa, teppi og púða

Leiðbeinandi: Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir, jógakennari

Þátttökugjald 2.000.-

Bókun: Sánusæla á Facebook (senda skilaboð)

Dags
laugardagur, 3. maí
Klukkan
13:00-14:00
Hvar
Júdósal Borgarflöt