Flæktur í netinu - frumsýning

Leikfélag Sauðárkróks sýnir gamanleikinn Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í þýðingu Jóns Stefáns Kristjánssonar. Leikstjóri Valgeir Skagfjörð.

Dags
sunnudagur, 27. apríl
Klukkan
20:00
Hvar
Bifröst