Jógagellurnar bjóða í heimsókn

Átt þú að mæta í vinnu kl. 9.00 eða þarft ekki að mæta í vinnu, þá hentar þetta fullkomlega ?

Jógagellurnar bjóða þér að koma og njóta hálftíma morgunstundar með léttum jóga æfingum sem koma líkamanum í gang fyrir daginn.

Gott að taka með sér jógadýnu

Ekkert gjald er tekið fyrir þátttöku

Bókun: Sánusæla á Facebook (senda skilaboð)

Dags
föstudagur, 2. maí
Klukkan
08:15-08:45
Hvar
Júdósal Borgarflöt