Litbrigði samfélags í Safnahúsinu

Samsýning myndlistarfólks í Sólon, félagi myndlistarfólks í Skagafirði og nágrenni, í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

Dags
föstudagur, 2. maí
Klukkan
11:00-18:00
Hvar
Safnahús Skagfirðinga