Viltu byrja daginn á ró, núvitund og þakklæti ?
Sigyn Huld og Þórhildur munu bjóða upp á milda byrjun á deginum þar sem farið er í gegnum notalega morgun athafnir sem kyrra hugann og liðka líkamann.
Þú þarft ekki að vera andlega þenkjandi til að taka þátt. Þú þarft aðeins að vilja gefa sjálfum þér blíða og kærleiksríka byrjun á deginum.
Gott að taka með sér jógadýnu, teppi, púða og eitthvað til að skrifa í.
Ekkert gjald er tekið fyrir þátttöku
Bókun: Sánusæla á Facebook (senda skilaboð)