Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar

Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar. Gló Inga Friðriksdóttir kynnir lófalestur. Kaffi á könnunni og allir velkomnir.

Dags
sunnudagur, 27. apríl
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Skagfirðingabraut 9a