Opið hús hjá Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar. Gló Inga Friðriksdóttir kynnir lófalestur. Kaffi á könnunni og allir velkomnir.