Opið hús verður í NNV að Aðalgötu 2. Starfsemi náttúrustofunnar verður kynnt auk þess sem nýuppstoppaður hvítabjörn sem felldur var 2016 við Hvalnes á Skaga er til sýnis auk fleiri náttúrugripa. Velkomin á opið hús.