Opið hús í Náttúrustofu Norðurlands vestra

Opið hús verður í NNV að Aðalgötu 2. Starfsemi náttúrustofunnar verður kynnt auk þess sem nýuppstoppaður hvítabjörn sem felldur var 2016 við Hvalnes á Skaga er til sýnis auk fleiri náttúrugripa. Velkomin á opið hús.

Dags
þriðjudagur, 29. apríl
Klukkan
15:00-18:00
Hvar
Náttúrustofa Nl.v