Samfélagsverðlaun Skagafjarðar og Vísnakeppni Feykis og Safnahússins

Vegna samkomutakmarkana verður sýnt rafrænt frá veitingu Samfélagsverðlauna Skagafjarðar ásamt úrslitum Vísnakeppni Feykis og Safnahúss Skagfirðinga sem hefur ávallt verið við setningu Sæluviku. Myndbandið mun vera sett inn hér sem og á Facebooksíðu sveitarfélagsins á laugardaginn.

Samfélagsverðlaun Sveitarfélagsins Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag.

Dags
1.- 2. maí
Klukkan
Hvar
Rafrænt