Sirkus Íslands skemmtir grunn- og leikskólum

Sýning fyrir 5 og 6 ára börn leikskólanna í Skagafirði og 1. – 4. bekk grunnskólanna í Skagafirði.

Dags
miðvikudagur, 27. apríl
Klukkan
10:00
Hvar
Íþróttahúsið á Sauðárkróki