Umhverfisdagur FISK Seafood

Umhverfisdagurinn er samverustund fjölskyldunnar sem hefur það að markmiði að fegra nærumhverfið og styðja við aðildafélög og deildir innan UMSS. Tínt verður rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki, á Nöfunum, í Varmahlíð, á Hólum og Hofsósi. Að því loknu mun FISK Seafood bjóða öllum þátttakendum að þiggja veitingar að Sandeyri 2 frá kl. 12:15.

Dags
laugardagur, 4. maí
Klukkan
10:00
Hvar
Skagafjörður