Vortónleikar Skagfirska kammerkórsins

Vortónleikar Skagfirska kammerkórsins verða haldnir í Miðgarði á sumardaginn fyrsta þann 21. apríl kl. 15. Sumarlög og madrigalar frá ýmsum löndum.

Stjórnandi er Helga Rós Indriðadóttir. Miðaverð kr. 2.000. Allir velkomnir.

Dags
fimmtudagur, 21. apríl
Klukkan
15:00
Hvar
Menningarhúsið Miðgarður