• Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

    Samfélagsverðlaun Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag.

    Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í fyrsta sinn á setningu Sæluviku Skagfirðinga árið 2016.

     

    Handhafar Samfélagsverðlauna Skagafjarðar

Sæluvika

Viðburðir í gangi

Sæluvika

Dagskrá fyrri Sæluvikna

Sæluvika

Myndir frá Sæluviku